LISTAKONAN / ARTIST
Þorgerður Hlöðversdóttir er textíl listakona sem sækir innblástur í náttúruna og nýtir íslenskar og erlendar jurtir á vistvænan hátt til að lita og þrykkja á náttúruleg efni svo sem silki, ull og hör. Hvert verk er einstakt og getur tekið langan tíma og margar tilraunir að ná fram þeim litum og áferð sem sóst er eftir.
Þorgerður Hlöðversdóttir is a textile artist working with silk and other natural fabric which she dyes with plants and other natural sources in a nature friendly way. Each work is unique and it takes lot of time and effort to achieve the right nuanc.
VINNUSTOFA / STUDIO
Þar sem töfrarnir verða
The magical location where each BOMBYX product is handmade by the artist