Hringslæður / Infinityscarves
Hringslæður eru í tveim stærðum 45x170 og 70x140. Þær eru saumaðar saman og hægt er að vefja þeim um hálsinn og hafa þær einfaldar, tvöfaldar eða þrefaldar. Efnið í þeim er Crepe de Georgette 10 mm silki. Slæðurnar eru jurtalitaðar með íslenskum og erlendum jurtum á vistvænan hátt engar tvær eru eins.
Infinityscarves come in two sizes 45x170 and 70x140. They can be wrapped around the neck two or three times. They are made of Crepe de Georgette 10 mm silk and dyed with plant fibers in nature friendly way. Each scarf is unique.