Silkisjöl / Silkshawls

 

Sjölin eru úr Crepe de Chine 16,5 mm silki og jurtalitaðuð með íslenskum og erlendum jurtum á vistvænan hátt. Engin tvö eru eins. Stærð 230x52.

The shawls are made of Crepe de Chine 16,5 mm silk and dyed with plant fibers in nature friendly way. Each shawl is unique. Size 230x52