About BOMBYX

Þorgerður Hlöðversdóttir hannar undir merkinu BOMBYX Jurtalitun / Ecodyeing. 

Þorgerður sækir innblástur í náttúruna og nýtir íslenskar og erlendar jurtir á vistvænan hátt til að lita og þrykkja á náttúruleg efni svo sem ull, silki og hör. Hvert verk er einstakt og getur tekið langan tíma og margar tilraunir að ná fram þeim litum og áferð sem sóst er eftir.

Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum sýningum m.a. á Hönnunarmars og Handverki og hönnun.

Þorgerður seeks inspiration in nature and uses local plants and other natural sources for Eco dyeing wool, silk and linen. Each work is unique, and the process may take long time and many experiments to bring forth the desired colors and textures.